23 September 2015 16:08

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu heldur uppboð á reiðhjólum að beiðni Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.
Uppboðið verður haldið í húsnæði Vöku hf., Skútuvogi 8, Reykjavík, Laugardaginn 26.september 2015 og hefst kl.11:00.
Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla, einungis debetkort eða peningar.
Greiðsla við hamarshögg.