3 Desember 2019 17:50

Á heimasíðu Safetravel er að finna gagnlegar upplýsingar fyrir erlenda ferðamenn sem hingað koma, m.a. kort með upplýsingum um færð á vegum. Sjálfsagt nota líka einhverjir Íslendingar einnig upplýsingarnar sem þar er að finna, en allavega er gott að vita af þessari heimasíðu þótt ekki sé til annars en að benda erlendum vinum okkar, sem heimsækja landið, á að kynna sér svo að ferðalag þeirra verði vandræðalaust þegar kemur t.d. að akstri á vegum landsins.

https://safetravel.is/conditions?fbclid=IwAR36MXgsIO4Cez3gV3K3jWueve6DQ9KVsBDyvnRuFIJzkuLuqvBmMKtlrj8