7 Júlí 2021 14:30

Bein þau sem tekin voru til rannsóknar eftir að þau fundust í hraungjótu í Kömbum í gærkvöldi hafa nú verið skoðuð af sérfræðingi.  Niðurstaðan er að ekki er um mannabein að ræða.  Ásamt beinunum fundust inniskór af kvenmanni, nælonsokkar og brotnar glerflöskur.    Munir þessir báru með sér að hafa legið í gjótunni um langan tíma.