20 Júlí 2020 13:58
Lögreglan minnir ökumenn á, sem draga eftirvagna/ferðavagna, að kynna sér upplýsingar í skráningarskírteini þar sem kemur fram hversu þungan eftirvagn viðkomandi bíll má draga. Og jafnframt að munur er á B og BE réttindum ökumanna eins og sést á bakhlið ökuskírteina sem og á meðfylgjandi mynd hér að neðan.