6 Ágúst 2019 15:58

Nokkur fjöldi DeWalt verkfæra er í vörslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og freistar embættið þess nú að koma þeim aftur í réttar hendur. Um er að ræða ný verkfæri, sem eru ennþá í pakkingunum, og verður krafist staðfestingar á eignarhaldi. Fyrirspurnir er hægt að senda í tölvupósti á netfangið adalsteinna@lrh.is