6 Ágúst 2023 14:40

Karlmaður á þrítugsaldri var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. september að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á síbrotum og tveimur vopnuðum ránum í gær.