04
Mar 2024

Sæmdarkúgun

Fjárkúganir taka á sig ýmsar myndir, en ein þeirra er sæmdarkúgun (sextortions) en slík mál eru nú til rannsóknar hjá embættinu. Þolendur eru gjarnan ungir …

01
Mar 2024

Umferðarmerki

Ný reglugerð um umferðarmerki hefur tekið gildi og eru vegfarendur hvattir til að kynna sér hana vel á heimasíðu Samgöngustofu. Teknir hafa verið upp nýir …

01
Mar 2024

Lögreglan leitar manns

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum og er hann vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á …

29
Feb 2024

Mikil viðurkenning

Ragnari Jónssyni, lögreglufulltrúa í tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur hlotnast sá mikli heiður að taka sæti sem forstöðumaður í framkvæmdastjórn Evrópudeildar Alþjóðasamtaka blóðferlasérfræðinga, IABPA (International …

28
Feb 2024

Eftirlýstur maður handtekinn

Pétur Jökull Jónasson, sem var eftirlýstur hjá Interpol, var í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann var …