Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Umferðadeild

Umferð og eftirlit með umferð skipa stórt hlutverk í starfi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er því sérstök umferðadeild til viðbótar við lögreglustöðvarnar. Umferðardeild hefur það aðalhlutverk að fylgjast með allri umferð á höfuðborgarsvæðinu. Þá stýrir deildin stýrir umferð og lokunum í tengslum við hátíðir, skrúðgöngur, fylgdir með risaförmum og opinberar heimsóknir á höfuðborgarsvæðinu. Þá kemur deildin að vettvangi umferðaslysa og að öðrum verkefnum þar sem lögreglubifhjól eru notuð.

Aðstaða umferðadeildar er á Hverfisgötu 113-115, 105 Reykjavík. Helstu stjórnendur eru Guðbrandur Sigurðsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Árni Friðleifsson aðalvarðstjóri.

Hægt er að hafa samband við umferðadeild í gegnum síma 444 1000 eða með því að senda tölvupóst í gegn um abending@lrh.is – Tekið skal fram að ef erindið er að óska eftir lokunum vegna framkvæmda þá er það á sviði viðkomandi borgar eða sveitarfélags.

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Góða helgi, öllsömul.

Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur - það er langbest fyrir alla.
... Sjá meiraSjá minna

Góða helgi, öllsömul.

Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur - það er langbest fyrir alla.

16 CommentsComment on Facebook

sammála. Það eru þrjár stéttir sem ég vona alltaf að hafi ekkert að gera á vaktinni. Lögreglan, slökkviðliði og Sjúkrafluttningamenn. Eigið góða helgi.

I think the same way when I work on a construction site

Happy 😊 weekend

Happy weekend. Stay safe Officers 👮‍♀️👮

Letingarnir segja: "Vonandi verður sem minnst að gera á vaktinni hjá okkur." Þó maður fari ekki oft inn í höfuðborg Íslands, er alveg ljóst að löggan verður ekki á vegi manns. Þeir eru víst alltaf í kaffi og kleinuhring. Einhver afsakaði lögguna og sagði hana svo undirmannaða að þeir gætu ekki verið á vegum og götum. Þeir væru upppteknir annarsstaðar. Ég sagði það, í kaffi. Ég fer til Reykjavíkur að jafnaði 1x í viku. Ég sé aldrei lögregluna, hvorki gangandi né akandi. Ég sá þó löggubíl einn daginn lagt í blátt stæði fatlaðra. Ég hef réttindi til að leggja í blátt stæði, en þann daginn var stæðið upptekið af latri löggu sem gat ekki gengið 6 metrum lengra.

View more comments

Undanfarna mánuði hefur fjölmiðlamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson fylgst með störfum kynferðisbrotadeildarinnar, en afraksturinn er að finna í hlaðvarpsþáttaröðinni Á VETTVANGI. Óhætt er að segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli og var hlustunin eftir því. Núna hefur annar þátturinn líka farið í loftið og því er áhugasömum, sem vilja fræðast um starfsemi kynferðisbrotadeildarinnar, einnig bent á hann. ... Sjá meiraSjá minna

4 CommentsComment on Facebook

Þátturinn er aðgengilegum áskrifendum Heimildarinnar: heimildin.is/spila/822/

Magnaðir þættir og fróðlegir.

Eru löggunar að gera eitthvað við þetta td barnaníðingur.

Karlmaður um fertugt var í gær í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til 7. maí að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var handtekinn í fyrradag í þágu rannsóknar lögreglu á innbroti og þjófnaði á fjármunum úr verðmætaflutningabifreið í Hamraborg í Kópavogi fyrir rúmum fimm vikum. ... Sjá meiraSjá minna

1 CommentComment on Facebook

Afram Island gott að vita

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram