Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Hraðakstur í Dalsmára í Kópavogi

Brot 19 ökumanna voru mynduð í Dalsmára í Kópavogi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Dalsmára í vesturátt, við Lindasmára. Á einni …

Líkamsárás í Úlfarsárdal

Einn er í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á líkamsárás í Úlfarsárdal í dag, en tilkynnt var um árásina um þrjúleytið. Um var …

Jafningjafræðsla

Þessir snillingar í Álfhólsskóla í Kópavogi fengu í vikunni sérstaka viðurkenningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrir þátttöku í Jafningjafræðslu til nemenda í 6. bekk Álfhólsskóla. …

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sér um löggæslu í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnes og Kjósarhrepp. Hjá embættinu starfa rétt um 300 lögreglumenn og tæplega 90 í öðrum störfum.

Starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er fjölþætt og skiptist í tvö megin svið; Löggæslusvið og Rannsóknar og ákærusvið. Undir þessum sviðum er svo frekari skipting.

Sími Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er 444 1000 og hægt er að hafa samband í gegn um abending@lrh.is

Opið er frá kl. 8-15 alla virka daga í móttöku/afgreiðslu lögreglustöðvanna á Flatahrauni 11 í Hafnarfirði, Dalvegi 18 í Kópavogi og á Vínlandsleið 2-4 í Reykjavík.

Opið er frá kl. 8.15-16 í móttöku/afgreiðslu þjónustudeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Hverfisgötu 115 í Reykjavík, nema föstudaga þegar opið er 8:15-12.

Óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðsett á Vínlandsleið 2-4.
Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13 – 15.30, lokað er á föstudögum. Tilkynningar um týnda muni á höfuðborgarsvæðinu má senda á netfangið: oskilamunir@lrh.is eða lostandfound@lrh.is

Ef þú þarft skjóta aðstoð lögreglu hringdu í 112

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Maðurinn sem lýst var eftir í morgun er kominn í leitirnar.
Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.
... Sjá meiraSjá minna

Sérsveitarmenn frá ríkislögreglustjóra verða aftur við æfingar í gamla Morgunblaðshúsinu í Kringlunni í dag. Þar er um að ræða sprengjusvið embættisins og því ekki ósennilegt að vegfarendur heyri einhverja hvelli frá húsinu meðan á æfingunni stendur, en henni lýkur síðdegis. ... Sjá meiraSjá minna

5 CommentsComment on Facebook

Er ekki hægt að leika sér annarsstaðar ?

Ekki veitir af.

Er veruleikinn farinn að renna upp fyrir ykkur eftir sprenginguna í dag?

Mjög hentug staðsetning sögulega séð

Fær mbl.is borgað fyrir "ónæðið"? Mogginn notar jú öll hugsanleg brögð til að sjúga til sín peninga frá þjóðinni, eins og að allar opinberar stofnanir eru látnar kaupa margfalda áskrift að blaðinu

View more comments

Sumarið er tími framkvæmda og þá þarf að fræsa og malbika götur með tilheyrandi þrengingum og lokunum eftir því sem við á. Vekjum athygli á þessum framkvæmdum í Kópavogi í dag ef veður leyfir. ... Sjá meiraSjá minna

LÖGREGLAN Á Instagram