20
Jan 2023

Hlýindi og leysing á Suðurlandi

Í morgun var fundað með almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra, veðurstofu og vegagerð og í framhaldi af því var haldinn upplýsingafundur með fulltrúum í aðgerðastjórn á Suðurlandi.   Minna …

03
Jan 2023

Umferðarslys í Öræfum

Harður árekstur varð milli fólksbifreiðar og jeppabifreiðar á Suðurlandsvegi við Öldulón austan Fagurhólsmýrar um kl. 14:00 í dag. 9 manns voru í bílnum og verða …

27
Des 2022

Rýmingu aflétt – áfram vetrarfærð

Rýmingu tveggja húsa við Höfðabrekku í Mýrdal vegna yfirvofandi snjóflóðahættu hefur verið aflétt.  Lögregla biður fólk hinsvegar að gæta að sér á ferðum sínum undir …

16
Des 2022

Leit að manni í Þykkvabæjarfjöru

Lögreglan á Suðurlandi hóf um kl. 17:00 í gær eftirgrenslan eftir rúmlega tvítugum karlmanni að beiðni aðstandenda hans í Árnessýslu.   Björgunarsveitir voru síðan kallaðar út …

15
Des 2022

Öryggismál í Reynisfjöru.

Nú hafa verið sett upp ný skilti við gönguleiðina niður í Reynisfjöru til viðvörunar fyrir ferðamenn um þá hættu sem stafað getur af öldufari við …